Fara í innihald

„Upplýsingar“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Vagobot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (robot Bæti við: xmf:ინფორმაცია
MathXplore (spjall | framlög)
m Reverted edits by 2001:16A2:C1CC:7562:E5B1:7052:49DC:F1C1 (talk) to last revision by Þjarkur: test edit, please use the sandbox
Merki: Afturköllun SWViewer [1.4]
 
(5 millibreytinga eftir 6 notendur ekki sýndar)
Lína 7: Lína 7:


[[Flokkur:Upplýsingar]]
[[Flokkur:Upplýsingar]]

[[af:Inligting]]
[[an:Información]]
[[ar:معلومة]]
[[az:İnformasiya]]
[[be:Інфармацыя]]
[[be-x-old:Інфармацыя]]
[[bg:Информация]]
[[bn:তথ্য]]
[[bs:Informacija]]
[[ca:Informació]]
[[ckb:زانیاری]]
[[cs:Informace]]
[[cy:Gwybodaeth]]
[[da:Information]]
[[de:Information]]
[[el:Πληροφορία]]
[[en:Information]]
[[eo:Informo]]
[[es:Información]]
[[et:Informatsioon]]
[[eu:Informazio]]
[[fa:اطلاعات]]
[[fi:Informaatio]]
[[fr:Information]]
[[gl:Información]]
[[he:מידע]]
[[hi:सूचना]]
[[hr:Informacija]]
[[ht:Enfòmasyon]]
[[hu:Információ]]
[[ia:Information]]
[[id:Informasi]]
[[io:Informo]]
[[it:Informazione]]
[[ja:情報]]
[[jv:Informasi]]
[[ka:ინფორმაცია]]
[[kk:Ақпарат]]
[[ko:정보]]
[[la:Informatio]]
[[lb:Informatioun]]
[[lt:Informacija]]
[[lv:Informācija]]
[[mhr:Увераҥар]]
[[mk:Информација]]
[[ml:ഇൻഫർമേഷൻ]]
[[mn:Мэдээлэл]]
[[mr:माहिती]]
[[ms:Maklumat]]
[[ne:सूचना]]
[[new:जानकरी]]
[[nl:Informatie]]
[[nn:Informasjon]]
[[no:Informasjon]]
[[oc:Informacion]]
[[pl:Informacja]]
[[pnb:دس]]
[[pt:Informação]]
[[qu:Willa]]
[[ro:Informație]]
[[ru:Информация]]
[[rue:Інформація]]
[[sah:Информация]]
[[scn:Nfurmazzioni]]
[[sh:Informacija]]
[[si:සිංහල (වක්‍රෝක්තිහරණය)]]
[[simple:Information]]
[[sk:Informácia]]
[[sl:Informacija]]
[[sq:Informacioni]]
[[sr:Информација]]
[[su:Informasi]]
[[sv:Information]]
[[ta:தகவல்]]
[[tg:Иттиолот]]
[[th:สารสนเทศ]]
[[tr:Bilişim]]
[[uk:Інформація]]
[[vi:Thông tin]]
[[war:Impormasyon]]
[[wo:Xibaar]]
[[xmf:ინფორმაცია]]
[[yi:אינפארמאציע]]
[[zh:信息]]
[[zh-yue:資訊]]

Nýjasta útgáfa síðan 30. október 2023 kl. 12:48

Bókstafurinn „i“ á bláum fleti er algengt tákn fyrir upplýsingar.

Upplýsingar eru afrakstur söfnunar, útfærslu, breytinga og skipulags gagna þannig að þau hafi áhrif á þekkingu einhvers viðtakanda. Upplýsingar eru þannig stundum sagðar vera sú merking sem maðurinn gefur gögnum og hafa með það að gera í hvaða samhengi gögnin koma fyrir, hvernig þau eru táknuð með skiljanlegum hætti, og hver merking þeirra er í huga viðtakandans. Upplýsingar eru eiginleikar boða í samskiptum.

Í upplýsingafræði eru upplýsingar skilgreindar sem staða kerfis. Magn upplýsinga sem staðan felur í sér fer eftir því hversu margar aðrar stöður kerfisins eru mögulegar. Aðferð upplýsingafræðinnar til að mæla magn upplýsinga í skilaboðum var sett fram í ritgerð Claude Shannon, „A Mathematical Theory of Communication“.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.