Fara í innihald

Fjölsnertiskjár

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 9. mars 2013 kl. 08:49 eftir Addbot (spjall | framlög) Útgáfa frá 9. mars 2013 kl. 08:49 eftir Addbot (spjall | framlög) (Bot: Flyt 26 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q390557)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fjölsnertiskjár

Fjölsnertiskjár er snertiskjár sem getur greint tvær eða fleiri snertingar í einu. Notendur geta gefið flóknar skipanir með bendingum og banki á fjölsnertiskjáinn til þess að stjórna tækinu. Má finna fjölsnertiskjái í snjallsímum, lófa- og töflutölvum.

  Þessi tölvunarfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.