Fara í innihald

Milton Keynes

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 29. október 2023 kl. 17:01 eftir Fyxi (spjall | framlög) Útgáfa frá 29. október 2023 kl. 17:01 eftir Fyxi (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
MK svipmyndir.

Milton Keynes, stytt sem MK er bær (town) eða borg í Buckinghamshire, Englandi, um 80 km norðvestur af London. Íbúar voru nálægt 230.000 í manntalinu árið 2011. MK var stofnuð á 7. áratugnum til að draga úr útþenslu London. Nafnið var tekið af bæ á svæðinu. Borgin er mjög græn er 25% af henni eru almenningsgarðar og skóglendi.