Fara í innihald

Arababandalagið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 15. nóvember 2023 kl. 18:14 eftir Berserkur (spjall | framlög) Útgáfa frá 15. nóvember 2023 kl. 18:14 eftir Berserkur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Arababandalagið (جامعة الدول العربية á arabísku), er bandalag Arabaríkja. Það var stofnað 22. mars 1945 af sjö ríkjum, Egyptalandi, Írak, Jemen, Jórdaníu, Líbanon, Sádi-Arabíu og Sýrlandi, til að efla samvinnu Arabaríkja. Stjórnarskrá þess bannar aðildarríkjum að beita hvert annað hervaldi.

Aðalmarkmið þess er:

Að þjóna sameiginlegum hagsmunum allra Arabaríkja, bæta kjör allra Arabaríkja, tryggja framtíð allra Arabaríkja og að uppfylla þarfir og væntingar allra Arabaríkja.

Aðildarríki

[breyta | breyta frumkóða]