Fara í innihald

Gluggi (tölvur)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Dæmi um myndrænt viðmót í GNOME-gluggaumhverfinu sem keyrir í Ubuntu þar sem tveir gluggar eru skarast.
Gluggi

Gluggi er í tölvum kassalaga svæði sem inniheldur einhvert viðmót sem sýnir notandanum upplýsingar og leyfir notandanum að koma með ílagsgögn fyrir einhver forrit.

Tengt efni