Fara í innihald

Fagurfræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fagurfræði er undirgrein heimspekinnar sem fjallar um eðli fegurðar. Þeir sem leggja stund á fagurfræði kallast fagurfræðingar.

Listaheimspeki er undirgrein fagurfræðinnar, sem fjallar um eðli listarinnar, hins háleita og jafnvel ljótleikans.

  Þessi heimspekigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.